Fara í innihald

EuroLeague

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

EuroLeague er evrópsk körfuknattleiksdeild sem samanstendur af 18 liðum[1][2][3] og er almennt viðurkennd sem sterkasta atvinnumannadeildin í Evrópu.[4][5]

Keppnin var kynnt árið 1958 sem FIBA European Champions Cup (Evrópukeppni meistaraliða) en endurnefnd FIBA Euroleague árið 1996. Deildin starfaði undir regnhlíf FIBA þar til deilur á milli FIBA og Union of European Leagues of Basketball (ULEB) enduðu með að sérsamtök tóku deildina yfir rétt eftir aldamótin.[6]

Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) varð árið 1964 fyrsta íslenska liðið til að taka þátt í keppninni og jafnframt fyrsta íslenska liðið til að taka þátt í Evrópukeppni.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „ECA Board meets to take strategic decisions, approves postseason special regulations“. Euroleague Basketball. 8. mars 2021. Sótt 8. mars 2021.
  2. dineshkachhwaha. „Super League: Siutat provides feedback from basketball on closed leagues“. The Indian Paper (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 25 apríl 2021. Sótt 21 apríl 2021.
  3. ballineurope (7 júlí 2008). „Euroleague now a semi-closed league“. BallinEurope (bandarísk enska). Sótt 21 apríl 2021.
  4. Farrugia, Steve (14 nóvember 2021). „The Best European Basketball Leagues: Teams And Players“.
  5. „Top 12 basketball leagues in the world“. ESPN.com. 17 janúar 2017.
  6. „The unknown war“. Eurohoops (enska). 7 október 2016. Sótt 29 janúar 2025.
  7. „ÍR lék sér að Collegians - 71 stig gegn 17!“. Alþýðublaðið. 11. desember 1964. bls. 11, 13. Sótt 24 júní 2018.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]