Espinho

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Espinho er bæði heitið á sveitarfélagi og bæ suður af Porto, Portúgal. Íbúar eru rétt yfir 10.000 og tilheyra Aveiro héraðinu.

Helsta lifibrauð heimamanna er ferðamannaþjónusta, auk þess sem bærinn státar af spilavíti.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.