Ernst von Mansfeld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ernst von Mansfeld
Ernst von Mansfeld
Mynd af Ernst von Mansfeld
Fæddur Peter Ernst II von Mansfeld
ca. 1580
Lúxemborg, Spænsku Niðurlönd
Látinn 19. nóvember 1626
Rakovica, Bosnía, Ottómanveldið
Starf/staða Herforingi
Titill Greifi
Trú Kaþólska
Foreldrar Peter Ernst I von Mansfeld-Vorderort

Peter Ernst, greifi af Mansfeld (þýska Peter Ernst, Graf von Mansfeld) var þýskur herforingi sem barðist fyrir mótmælendatrúa í þrjátíu ára stríðinu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Ernst von Mansfeld“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt apríl 2022.