Eriocrania

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eriocrania
Eriocrania alpinella
Eriocrania alpinella
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Kembufiðrildaætt (Eriocraniidae)
Ættkvísl: Eriocrania
Zeller, 1851
Samheiti
  • Allochapmania Strand, 1917
  • Chapmania Spuler, 1910
  • Heringocrania Kusnezov, 1941
  • Paracrania

Eriocrania[1] eru smávaxin mölfiðrildi.[2] Flestar tegundirnar lifa í birkiblöðum, en einstaka eru með eik eða hesli sem hýsil.[3] Ein tegund hefur fundist á Íslandi, birkikemba.


Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dyntaxa Eriocrania
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54872412. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Eriocrania leaf-mines - Suffolk Moths Blog

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.