Equisetum dimorphum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Equisetum dimorphum
Tímabil steingervinga: Fyrri hluti Júra 190 til 188 milljón árum síðan (Pliensbachian)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Tegund:
E. dimorphum

Tvínefni
Equisetum dimorphum
Stockey

Equisetum dimorphum er útdauð tegund af elftingarætt sem fannst í júrajarðlögum í Argentínu.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Elgorriaga, A.; Escapa, I. H.; Bomfleur, B.; Cúneo, R.; Ottone, E. G. (2015). „Reconstruction and phylogenetic significance of a new Equisetum linnaeus species from the Lower Jurassic of Cerro Bayo (Chubut Province, Argentina)“. Ameghiniana. 52 (1): 135–152. doi:10.5710/AMGH.15.09.2014.2758.