Fara í innihald

Epistilbít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Epistilbít

Epistilbít er frekar fágætt steinefni.

Epistilbít myndar þrístrenda, aflanga og frekar þykka hvíta eða glæra og oft rauðleit eða grænleit kristala er þynnast til jaðranna. Myndar oft tvíbura verður tígullaga í mynd. Kristalstærð 0,5-1 cm, fundist allt að 3 cm hér á landi. Kristallarnir oft samvaxnir og mynda klasa eða knippi.

  • Efnasamsetning: CaAl2Si6O16 • 5H2O
  • Kristalgerð: mónóklín
  • Harka: 4-4½
  • Eðlisþyngd: 2,22-2,68
  • Kleyfni: góð

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Fágætt, finnst í þóleiíti neðarlega í blágrýtisfjöllum. Helstu fundarstaðir á Íslandi eru Austfirðir, Vesturland í Hvalfirði og Borgarfirði

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2