Fara í innihald

Epískt leikhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Epískt leikhús er leiklistarsiður í 20 öld eftir Bertolt Brecht. Hann Bertolt Brecht hafnaði hinu aristótelíska leikhúsi og í stað atburðarrásar setti hann laustengd atriði, montage. Form leikritsins líkist þannig fremur epískum skáldskap þar sem einn kafli tekur við af öðrum án þess að bein tengsl þurfi að vera á milli atburða.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]