Enter Shikari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Enter Shikari
EnterShikari2009.jpg
Enter Shikari live, 2009
Uppruni St Albans, Hertfordshire, Bretland
Tónlistarstefnur Síð-harðkjarni
Ár 2003 – í dag
Útgefandi Ambush Reality (útgefandi þeirra í Bretlandi)
Tiny Evil (Bandaríkin)
Vefsíða www.entershikari.com
Meðlimir
Núverandi Roughton „Rou“ Reynolds
Liam „Rory“ Clewlow
Chris Batten
Rob Rolfe

Enter Shikari (borið fram /ɛntɜr ʃɪkɑriː/) er ensk síðrokkhljómsveit frá St Albans í Hertfordshire. Stíll þeirra einkennist af hljóðgervlum og fylgihljóðum. Hljómsveitin Enter Shikari var stofnuð árið 2003 af fjórum félögum sem voru í hljómsveitinni Hybryd. Nafnið er dregið af nafni báts eins hljómsveitameðlimsins og þýðir „veiðimaður“ á persnesku, hindí, nepölsku, úrdú og punjabi. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu hljómplötu, Take To The Skies, 19. mars 2007.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.