Enska knattspyrnudeildarkerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enska knattspyrnudeildarkerfið (oft kallað enski pýramídinn) samanstendur af 148 deildarkeppnum með 487 deildum og yfir 6.500 félögum. Efst í pýramídanum eru Premier League, The Championship, League One og League Two. Þessar fjórar deildir mynduðu áður The Football League en eftir að úrvalsdeildin var stofnuð samanstendur The Football League bara af þremur síðastnefndu.

Stig Deildarkeppnir/Deildir
1 Premier League
2 Football League Championship
3 League One
4 Football League Two
5 Conference National
6 Conference North Conference South
7 Northern Premier League Premier Division Southern Football League Premier Division Isthmian League Premier Division
  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.