Ensk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ensk tungumál
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
    Norðurhafsgermanskt
    Engilfrísneskt
     Enskt

Frummál Fornenska

Ensk tungumál er hópur vesturgermanskra tungumála sem felur í sér fornensku og tungumálin sem eiga rætur að rekja til hennar, þ.e. miðenska og nútímaenska; fornskoska, miðskoska og nútímaskoska; og yola sem nú er útdautt.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.