Enderman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Enderman er geimvera í tölvuleiknum Minecraft. Hann kemur frá plánetunni The End. Hann er svartur með fjólublá augu. Líti maður í augu hans þá verður hann fjandsamlegur. Þegar hann er í þínum heimi í Minecraft þá tekur hann mold og sand og steina til þess að hann gæti búið til sitt eigið hús.