Fara í innihald

Emir Kusturica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emir Kusturica
Емир Кустурица
Kusturica árið 2024.
Fæddur24. nóvember 1954 (1954-11-24) (70 ára)
ÞjóðerniSerbneskur[1], franskur[2]
Önnur nöfnNemanja Kusturica[3] (síðan 1995)
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Tónlistarmaður
Ár virkur1978–í dag
MakiMaja Mandić
Börn2

Emir Kusturica (f. 24. nóvember 1954) er serbneskur kvikmyndagerðarmaður, leikari og tónlistarmaður.[4][5][6] Kusturica hefur verið virkur kvikmyndagerðarmaður síðan á níunda áratugnum.[4]

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi Verðlaun / athugasemdir
1981 Sjećaš li se Doli Bel? Manstu eftir Dolly Bell? Nei Fjögur verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum
1985 Otac na službenom putu Þegar faðir minn var að heiman í viðskiptaerindum Nei Nei Gullpálminn
1988 Dom za vešanje Sígaunalíf Nei Besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes
1993 Arizona Dream Draumur í Arisóna Nei Silfurbjörn á Berlinale
1995 Podzemlje Neðanjarðar Nei Gullpálminn
1998 Crna mačka, beli mačor Svartur köttur, hvítur köttur Nei Nei
2001 Super 8 pričа
2004 Život je čudo
2007 Zavet Lofaðu mér
2008 Maradona by Kusturica Nei
2014 Words with Gods Nei
2016 On the Milky Road Nei
2018 El Pepe, Una Vida Suprema Nei

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://www.b92.net/kultura/vesti.php?nav_category=268&yyyy=2014&mm=01&dd=19&nav_id=801858
  2. http://www.serbia.com/emir-kusturica-artist-builder-and-anti-globalist/
  3. http://www.slobodnaevropa.org/content/article/1201921.html
  4. 4,0 4,1 „Emir Kusturica“. Encyclopædia Britannica. Sótt 5 febrúar 2022.
  5. „Kusturica: Srbija je moja otadžbina (Kusturica: Serbia is My Homeland)“. www.b92.net. B92. 19 janúar 2014. Sótt 19 janúar 2014.
  6. „Biography [kustu.com]“. www.kustu.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 maí 2013. Sótt 24. september 2019.