Emilia Rydberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emilia Rydberg (f. 5. janúar 1978 í Stokkhólmi) er sænsk söngkona.[1] Hún er þekktust fyrir lagið „Big Big World“.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Big Big World (1999)
  • Emilia (2000)
  • Små ord av kärlek (2007)
  • My World (2009)
  • I Belong to You (2012)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.