Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elly Vilhjálms - Það er svo ótalmargt
Bakhlið
SG - 548
FlytjandiElly Vilhjálms
Gefin út1970
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Það er svo ótalmargt er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Það er svo ótalmargt“ - Lag - texti: Lindsey/Smith - Jóhanna G. Erlingson
  2. „Hver ert þú“ - Lag - texti: Crewe/Gaudian - Þorsteinn Eggertsson