Elly og Ragnar - Heyr mína bæn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heyr mína bæn
Bakhlið
SG - 505
FlytjandiElly og Ragnar
Gefin út1965
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Heyr mína bæn er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni syngja Elly og Ragnar ásamt Hljómsveit Svavars Gests fjögur lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Heyr mína bæn - Lag - texti: Nisa - Ólafur Gaukur
  2. Sveitin milli sanda - Lag: Magnús Blöndal Jóhannsson
  3. Útlaginn - Lag - texti: Gunnar Ingólfsson - Davíð Stefánsson
  4. Þegar ég er þyrstur - Lag - texti: Ómar Ragnarsson


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]