Tiger Woods
Útlit
(Endurbeint frá Eldrick Tont Woods)
Eldrick Tont Woods oftast kallaður Tiger Woods (fæddur 30. desember 1975) er bandarískur atvinnumaður í golfi en afrek hans skipar honum sess meðal bestu kylfinga heims.
Woods hefur unnið fjórum sinnum Masters-mótið, þrisvar sinnum U.S. Open, þrisvar British Open og fjórum sinnum PGA Championship.