Eistnesk króna
Útlit
Eistnesk króna Eesti kroon | |
---|---|
Land | Eistland (áður) |
Skiptist í | 100 sent |
ISO 4217-kóði | EEK |
Skammstöfun | kr. |
Mynt | 10, 20, 50 senti, 1 kroon |
Seðlar | 5 senti, 5 krooni |
Eistnesk króna (eistneska: Eesti kroon) var gjaldmiðill notaður í Eistlandi á tveimur tímabilum, frá 1928 til 1940, og svo aftur frá 1992 til 2011, þegar evran var tekin upp. Ein króna skiptist í 100 sent (senti). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 15,6466 EEK.