Erzgebirge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eirfjöllin)
Kort af Eirfjöllunum.

Erzgebirge eða Eirfjöllin (tékkneska: Krušné hory) er fjallgarður í mið-Evrópu og myndar landamæri Saxlands í Þýskalandi og Bæheims í Tékklandi.

Hæstu punktar eru Klínovec (1.244 metrar, þýska: Keilberg) og Fichtelberg (1.215 metrar). Málmar hafa verið unnir úr fjöllunum um langt skeið. 22 námur eru á heimsminjaskrá UNESCO.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.