Fara í innihald

Einarsgarður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einarsgarður, 2022.
Einarsgarður að hausti.

Einarsgarður er lítill almenningsgarður í Reykjavík. Hann liggur fyrir ofan Gömlu-Hringbraut og fyrir neðan mót Laufásvegar og Barónsstígs, til móts við hús gamla Kennaraskólans. Þar var gróðrarstöð milli 1899 og 1931. Hann varð almenningsgarður árið 1943. Garðurinn heitir eftir Einari Helgasyni garðyrkjufræðingi.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]