Einar Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Magnússon (17. mars 190012. ágúst 1986) var rektor Menntaskólans í Reykjavík frá 1965 til 1970. Hann hóf störf við skólann aðeins 22 ára gamall, og starfaði við skólann til sjötugs, þar af síðustu 5 árin sem rektor.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.