Einar Ingibergur Erlendsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Einar Ingibergur Erlendsson húsameistari fæddist 15. október árið 1883 í Reykjavík og lést 24. maí 1968. Hann er talinn einn af brautryðjendum í íslenskri byggingarlist þó hann hefði ekki formlega menntun sem arkitekt. Einar teiknaði m.a. Gömlu loftskeytastöðina við Suðurgötu, Kennaraskólann við Laufásveg og Fríkirkjuveg 11.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.