Einar Aðalsteinn Brynjólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Aðalsteinn Brynjólfsson er íslenskur stjórnmálamaður og einn þriggja umboðsmanna Pírata. Einar var kjörinn á þing í Norðausturkjördæmi fyrir Pírata árið 2016.

Áður en stjórnmálaferill Einars hófst starfaði hann sem kennari við Menntaskólann á Akureyri.