Fara í innihald

Einar Áskell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Áskell (sænska: Alfons Åberg) er aðalpersónan í samnefndum bókum eftir Gunillu Bergström. Einar Áskell býr ásamt föður sínum í blokkaríbúð og þeir feðgar lenda í ýmsum ævintýrum í bókunum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Magnúsdóttir, Lilja (29. ágúst 2021). „Góða nótt, Gunilla Bergström“. Lestrarklefinn. Sótt 15. nóvember 2024.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.