Eimskipafélag Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eimskipafélag Reykjavíkur var íslenskt skipafélag stofnað 1932. Þetta var annað íslenska skipafélagið sem stofnað var, hitt var Eimskipafélag Íslands árið 1914. Eimskipafélag Reykjavíkur eignaðist þrjú skip: Öskju, Kötlu og eitt annað skip. Rekstur þess var samofinn Eimskipafélagi Íslands og runnu skipafélögin tvö saman.