Eichstätt

Hnit: 48°53′31″N 11°11′2″A / 48.89194°N 11.18389°A / 48.89194; 11.18389
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

48°53′31″N 11°11′2″A / 48.89194°N 11.18389°A / 48.89194; 11.18389

Skjaldarmerki Eichstätts Lega Eichstätts í Þýskalandi
Upplýsingar
Sambandsland: Bæjaraland
Flatarmál: 47,78 km²
Mannfjöldi: 13.407 (31. desember 2015)
Þéttleiki byggðar: 281/km²
Vefsíða: www.eichstaett.de

Eichstätt er háskólaborg við Altmühl-ána í Bæjaralandi í suðurhluta Þýskalands með um 14 þúsund íbúa.

Eichstätt með dómkirkjunni