Fara í innihald

Eiðsvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eiðsvík er vík sem er milli Viðeyjar, Gufuness og Geldinganess í Reykjavík. Hún er víðast hvar 10-20 m djúp og er kennd við eiðið sem tengir Geldinganes við land.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.