Edward Lowassa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Edward Lowassa er tansanískur stjórnmálamaður og núverandi forsætisráðherra í ríkisstjórn Jakaya Kikwete. Hann tók við embætti 30. desember 2005. Hann hefur gegnt ýmsum embættum í ríkisstjórn Tansaníu frá 1988.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.