Fara í innihald

Edduverðlaunin 2025

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin 2025
Dagsetning26. mars 2025
UmsjónÍslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían

Edduverðlaunin 2025 eru 26. afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir kvikmyndir. Verðlaunahátíðin verður haldin 26. mars 2025 og verður í beinni útsendingu á RÚV.[1][2]

Tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmynd ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Framleiðslufyrirtæki Framleiðendur
Ljósbrot Compass Heather Millard og Rúnar Rúnarsson
Ljósvíkingar Kvikmyndafélag Íslands Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson
Snerting RVK Studios Agnes Johansen, Baltasar Kormákur og Mike Goodridge

Leikkona ársins í aðalhlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Leikkona
Ljósbrot Elín Hall
Topp 10 möst Helga Braga Jónsdóttir
Nokkur augnablik um nótt Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Leikkona ársins í aukahlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Leikkona
Ljósbrot Katla Njálsdóttir
Ljósvíkingar Sólveig Arnarsdóttir
Snerting Yoko Narahashi

Leikari ársins í aðalhlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Leikari
Ljósvíkingar Björn Jörundur Friðbjörnsson
Snerting Egill Ólafsson
Missir Þorsteinn Gunnarsson

Leikari ársins í aukahlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Leikari
Nokkur augnablik um nótt Björn Thors
Ljósbrot Mikael Kaaber
Snerting Pálmi Kormákur

Barna- og unglingamynd ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Framleiðslufyrirtæki Framleiðendur
Geltu Ofbeldisforvarnarskólinn Lea Ævarsdóttir og Anna Sæunn Ólafsdóttir
Heimavist Dýnamík stúdíó Guðjón Ragnarsson
Kirsuberjatómatar Rakel Andrésdóttir

Heimildamynd ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Framleiðslufyrirtæki Framleiðendur
Fjallið það öskrar Majestic Productions Daniel Bjarnason og Þórunn Guðlaugsdóttir
Kúreki Norðursins, sagan af Johnny King Republik Halldór Hilmisson, Ada Benjamínsdóttir, Lárus Jónsson, Árni Þór Jónsson og Andri Freyr Viðarsson
The Day Iceland Stood Still Krumma films Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Heimildastuttmynd ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Framleiðslufyrirtæki Framleiðendur
Kirsuberjatómatar Rakel Andrésdóttir
Ómur jóla NRDR Ágúst B. Wigum og Rúnar Ingi Einarsson
Vélsmiðja 1913 Austan mána Arnar Sigurðsson, Heimir Freyr Hlöðversson, Pétur Þór Ragnarsson, Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir

Stuttmynd ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Framleiðslufyrirtæki Framleiðendur
Fár NRDR Rúnar Ingi Einarsson, Sara Nassim
Flökkusinfónía Akkeri films Hanna Björk Valsdóttir
O Compass Heather Millard, Rúnar Rúnarsson

Leikstjóri ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Leikstjóri
Ljósbrot Rúnar Rúnarsson
Ljósvíkingar Snævar Sölvason
Snerting Baltasar Kormákur

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Björnsdóttir, Anna María (25 febrúar 2025). „Tilnefningar til Eddunnar 2025 - RÚV.is“. RÚV. Sótt 27 febrúar 2025.
  2. Gísladóttir, Ingibjörg Gréta (25 febrúar 2025). „TILNEFNINGAR TIL EDDUNNAR 2025“. Eddan (bandarísk enska). Sótt 27 febrúar 2025.