Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin 2025 eru 26. afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir kvikmyndir. Verðlaunahátíðin verður haldin 26. mars 2025 og verður í beinni útsendingu á RÚV.[1][2]
Kvikmynd
|
Leikari
|
Nokkur augnablik um nótt
|
Björn Thors
|
Ljósbrot
|
Mikael Kaaber
|
Snerting
|
Pálmi Kormákur
|
Kvikmynd
|
Framleiðslufyrirtæki
|
Framleiðendur
|
Geltu
|
Ofbeldisforvarnarskólinn
|
Lea Ævarsdóttir og Anna Sæunn Ólafsdóttir
|
Heimavist
|
Dýnamík stúdíó
|
Guðjón Ragnarsson
|
Kirsuberjatómatar
|
|
Rakel Andrésdóttir
|
Kvikmynd
|
Framleiðslufyrirtæki
|
Framleiðendur
|
Fjallið það öskrar
|
Majestic Productions
|
Daniel Bjarnason og Þórunn Guðlaugsdóttir
|
Kúreki Norðursins, sagan af Johnny King
|
Republik
|
Halldór Hilmisson, Ada Benjamínsdóttir, Lárus Jónsson, Árni Þór Jónsson og Andri Freyr Viðarsson
|
The Day Iceland Stood Still
|
Krumma films
|
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
|
Kvikmynd
|
Framleiðslufyrirtæki
|
Framleiðendur
|
Kirsuberjatómatar
|
|
Rakel Andrésdóttir
|
Ómur jóla
|
NRDR
|
Ágúst B. Wigum og Rúnar Ingi Einarsson
|
Vélsmiðja 1913
|
Austan mána
|
Arnar Sigurðsson, Heimir Freyr Hlöðversson, Pétur Þór Ragnarsson, Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir
|
Kvikmynd
|
Framleiðslufyrirtæki
|
Framleiðendur
|
Fár
|
NRDR
|
Rúnar Ingi Einarsson, Sara Nassim
|
Flökkusinfónía
|
Akkeri films
|
Hanna Björk Valsdóttir
|
O
|
Compass
|
Heather Millard, Rúnar Rúnarsson
|
- ↑ Björnsdóttir, Anna María (25 febrúar 2025). „Tilnefningar til Eddunnar 2025 - RÚV.is“. RÚV. Sótt 27 febrúar 2025.
- ↑ Gísladóttir, Ingibjörg Gréta (25 febrúar 2025). „TILNEFNINGAR TIL EDDUNNAR 2025“. Eddan (bandarísk enska). Sótt 27 febrúar 2025.