Eddie Meduza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Errol Leonard Norstedt, listamannsnafn Eddie Meduza, fæddur 17. júní 1948 í Örgryte sókninni, Gautaborg, andaðist 17. janúar 2002 í Nöbbele fyrir utan Växjö, var sænskt tónskáld, tónlistarmaður, grínisti, söngvari og fjölleikari. Hljóðfærin sem hann lék á voru: Gítar, rafbassi, saxófónn, harmónikka og píanó.[1]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Errol (1975)
  • Eddie Meduza & Roarin' Cadillacs (1979)
  • Garagetaper (1980)
  • Gasen I Botten (1981)
  • För Jævle Braa! (1982)
  • Dåren É Lös (1983)
  • West A Fool Away (1984)
  • Ain't Got No Cadillac (1985)
  • You Ain't My Friend (1990)
  • Harley Davidson (1995)
  • Silver Wheels (1997)
  • Värsting Hits (1998)
  • Väg 13 (1999)
  • Scoop (2001)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]