Fara í innihald

Echoes of the End

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Echoes of the End er þriðja persónu ævintýraleikur frá árinu 2025 sem Myrkur Games þróaði og Deep Silver gaf út. Hann var gefin út 12. ágúst 2025 fyrir Windows, Xbox Series X/S og PlayStation 5.[1] Spilarinn tekur á sig hlutverk Ryn (leikin af Aldís Amah Hamilton), ungri stríðskonu sem fædd er með sjaldgæfan hæfileika til að stjórna fornum töfrum í heimi þar sem mörg konungsríki berjast um stjórn á leyfum gamals heimsveldis.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Samúel Karl Ólason; Oddur Ævar Gunnarsson (8 júní 2025). „Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega“. Vísir.is. Sótt 11 júní 2025.
  2. Samúel Karl Ólason (12 ágúst 2025). „Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins“. Vísir.is. Sótt 8. september 2025.