EV12 Norðursjávarleiðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Norðursjávarleiðina.

EV12 Norðursjávarleiðin er EuroVelo-hjólaleið sem liggur í hring 5.942 km meðfram strönd Norðursjávar um England, Skotland, Noreg, Svíþjóð, Danmörku, Þýskaland, Holland og Belgíu.

Leiðin var formlega opnuð árið 2001 sem samstarfsverkefni 68 aðila í 8 löndum. Árið 2003 fékk hún viðurkenningu frá Guinness World Records sem heimsins lengsta hjólaleið.

Leiðin[breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]