Dýjamosi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dýjamosi
Nærmynd af dýjamosa frá Austurríki.
Nærmynd af dýjamosa frá Austurríki.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Bryophyta
Flokkur: Bryopsida
Ættbálkur: Bartramiales
Ætt: Hnappmosaætt (Bartramiaceae)
Ættkvísl: Philonotis
Tegund:
Dýjamosi (P. fontana)

Tvínefni
Philonotis fontana

Dýjamosi eða dýjahnappur[1] (fræðiheiti: Philonotis fontana) er mosategund sem vex einkum við læki og lindir. Hann hefur fremur granna, ljósgræna sprota, sem oft mynda stórar, samfelldar ljósgrænar breiður. Dýjamosi finnst bæði á láglendi og hálendi á Íslandi.[2]

Dýjamosi við Eyjabakka.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bergþór Jóhannsson (1995). Íslenskir mosar: skænumosaætt, kollmosaætt, snoppumosaætt, perlumosaætt, hnappmosaætt og toppmosaætt.[óvirkur tengill] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 26.
  2. Dýjahnappur Flóra Íslands. Skoðað 16. ágúst, 2016.