Dwight D. Eisenhower

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dwight Eisenhower)
Stökkva á: flakk, leita
Dwight D. Eisenhower

Dwight David Eisenhower (14. október 189028. mars 1969) var 34. forseti Bandaríkjanna frá 20. janúar 1953 til 20. janúar 1961 fyrir repúblikana. Í Síðari heimsstyrjöldinni var hann yfirmaður alls herafla Bandamanna í Evrópu og stjórnaði meðal annars innrásum í Frakkland og Þýskaland 1944 til 1945. Árið 1949 varð hann fyrsti yfirhershöfðingi herja NATO. Í forsetatíð hans lauk Kóreustríðinu 1953, auknu fé var veitt til þróunar kjarnavopna og kapphlaupið um geiminn hófst.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Harry S. Truman
Forseti Bandaríkjanna
(1953 – 1961)
Eftirmaður:
John F. Kennedy


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.