Duncan Hunter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Duncan Hunter

Duncan Hunter er bandarískur stjórnmálamaður, frá Kaliforníufylki. Hann starfar sem þingmaður í neðri deild bandaríska þingsins og sækist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.