Drekasýrena
Útlit
Drekasýrena | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Syringa reticulata (Blume) H.Hara | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Ligustrina reticulata (Blume) Naka (Blume) Nakai |
Drekasýrena (fræðiheiti Syringa reticulata)[1] er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá austur Asíu. Hæð er að 10 metrar og blómstrar hún rauðleitum blómum.
Hún hefur reynst harðgerð hérlendis.
Hún skiptist í þrjár undirtegundir:
- S. r. amurensis - Amúrsýrena
- S. r. pekinensis - Spegilsýrena
- S. r. reticulata - Drekasýrena
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43279916. Sótt 16 apríl 2025.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Drekasýrena.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Syringa reticulata.