Draumvísi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Draumvísi er lag Gísla Þórs Ólafssonar við ljóð Geirlaugs Magnússonar. Ljóðið kom út árið 1996 í bók Geirlaugs, Þrítengt, en lagið kom út á plötunni Bláar raddir (2013). Í tilefni af útgáfu plötunnar fór Gísli í sjónvarpsviðtal hjá N4. Myndband við lagið Draumvísi var tekið upp fyrir það viðtal og var kvikmyndataka í höndum Stefáns Friðriks Friðrikssonar. Hljóðrásin var tekin upp í Stúdíó Benmen af Sigfúsi Arnari Benediktssyni.

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]