Fara í innihald

Draumaliðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Jordan með Draumaliðinu
Michael Jordan með Draumaliðinu

Draumaliðið (enska: Dream team) er viðurnefni sem landslið Bandaríkjanna í körfubolta karla árið 1992 fékk en það var fyrsta bandaríska landsliðið til að tefla fram leikmönnum úr NBA deildinni.[1] Liðið hefur oft verið kallað besta íþróttalið sem nokkurn tíma hefur verið sett saman.[2][3][4]

Fyrir Ólympíuleikana tók liðið þátt í Ameríkuleikunum þar sem liðið lagði alla andstæðinga sína örugglega og tryggði sér þáttökurétt á Ólympíuleikunum í Barselóna.

Á Ólympíuleikunum sigraði liðið andstæðinga sína með 44 stigum að meðaltali og vann að lokum gull eftir að hafa sigrað Króatíu í úrslitaleiknum.[5][6]

Þjálfari var Chuck Daly en honum til aðstoðar voru P. J. Carlesimo, Mike Krzyzewski og Lenny Wilkens.

Ameríkuleikarnir
Leikur Dags Úrslit Andstæðingur Stigamunur
1 28. júní 1992 136-57 Kúba +79
2 29. júní 1992 105-61 Kanada +44
3 30. júní 1992 112-52 Panama +60
4 1. júlí 1992 128-87 Argentína +41
5 3. júlí 1992 119-81 Púertó Ríkó +38
6 5. júlí 1992 127-80 Venesúela +47
Ólympíuleikarnir
Leikur Dags Úrslit Andstæðingur Stigamunur
1 26 júlí 1992 116-48 Angóla +68
2 27. júlí 1992 103-70 Króatía +33
3 29. júlí 1992 111-68 Þýskaland +43
4 31. júlí 1992 127-83 Braselía +44
5 2. ágúst 1992 122-81 Spánn +41
6 4. ágúst 1992 115-77 Púertó Ríkó +38
7 6. ágúst 1992 127-76 Litháen +51
8 8. ágúst 1992 117-85 Króatía +32

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]
Ólympíuleikar
Nafn L LB STIG FRÁK STOÐ
Charles Barkley 8 4 18.0 4.1 2.4
Larry Bird 8 3 8.4 3.8 1.8
Clyde Drexler 8 3 10.5 3.0 3.6
Patrick Ewing 8 4 9.5 5.3 0.4
Magic Johnson 6 5 8.0 2.3 5.5
Michael Jordan 8 8 14.9 2.4 4.8
Christian Laettner 8 0 4.8 2.5 0.4
Karl Malone 8 4 13.0 5.3 1.1
Chris Mullin 8 2 12.9 1.6 3.6
Scottie Pippen 8 3 9.0 2.1 5.9
David Robinson 8 4 9.0 4.1 0.9
John Stockton 4 0 2.8 0.3 2.0

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Óskar Ófeigur Jónsson (30 júlí 2017). „Dagurinn sem „Draumaliðið" mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband“. Vísir.is. Sótt 23 febrúar 2025.
  2. McCallum, Jack (2013). Dream Team: How Michael, Magic, Larry, Charles, and the Greatest Team of All Time Conquered the World and Changed the Game of Basketball Forever. Random House Publishing Group. bls. 313. ISBN 9780345520494. Afrit af uppruna á 8 apríl 2023. Sótt 31 júlí 2020.
  3. "This Day in Sports: The Dream Team Takes Gold in Barcelona ". ESPN. August 8, 2010. Retrieved May 5, 2012.
  4. „Dream Team | History, Roster, 1992 Olympics, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 15 febrúar 2025. Sótt 23 febrúar 2025.
  5. The Original Dream Team Geymt 16 maí 2012 í Wayback Machine. nba.com. Retrieved August 12, 2010.
  6. „Games of the XXVth Olympiad -- 1992“. USA Basketball. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 apríl 2015.