Armenskt dram

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dramm)
Armenskt dram
Հայկական Դրամ
Armenskur 100.000 dram seðill
LandFáni Armeníu Armenía
Skiptist í100 luma (լումա)
ISO 4217-kóðiAMD
Skammstöfun
Mynt10, 20, 50, 100, 200, 500 dröm
Seðlar1000, 5000, 10.000, 20.000, 50.000, 100.000 dröm

Armenskt dram er gjaldmiðill ríkisins Armeníu frá 1993 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu drami voru 100 luma en vegna óðaverðbólgu er sú eining ekki notuð lengur. Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu drakma og arabíska heitinu dírham.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „„Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?". Vísindavefurinn, skoðað 8.2.2012“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.