Dofralykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dofralykill
Primula scandinavica
Primula scandinavica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. scandinavica

Tvínefni
Primula scandinavica
Bruun 1938
Útbreiðsla Dofralykils
Útbreiðsla Dofralykils

Dofralykill (fræðiheiti Primula scandinavica) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst 1938 af Helga Gösta Bruun.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Blöðin eru 2-4sm löng og 4-10mm breið, mjóegglaga til spaðalaga, mélug, sérstaklega að neðan. Blómin yfirleitt dauffjólublá með gulu auga, um 12 mm í þvermál, 2-10 saman á stönglum sem verða 4-10 sm langir eða meir. Litningafjöldi er 2n = 72.

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Dofralykill vex í fjöllum Skandinavíu.[1] Í Dölunum og Herjadal er hann talinn útdauður og fannst síðast í Jämtland 1999. Hann vex gjarnan með holtasóley (Dryas octopetala), eða á klettasyllum eða rökum engjum.[1]

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist