Djurgårdsandan
Útlit
Djurgårdsandan er félag í eigu knattspyrnufélagsins Djurgårdens IF sem sér um samfélagslega ábyrgð félagsins. Félagið var stofnað árið 2006.
Á knattspyrnutímabilinu 2013 í sænsku úrvalsdeildinni (Allsvenskan) verður merki Djurgårdsandan á búningum Djurgårdens IF.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Djurgårdsandan Geymt 20 apríl 2013 í Wayback Machine