Dillkartöflur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dillkartöflur eru smáar kartöflur afhýddar og soðnar og síðan kryddaðar með dilli, smjöri og sítrónusafa. Þessi réttur er þekktastur í Svíþjóð þar sem dillkartöflur eru hefðbundið meðlæti með kryddsíld og öðrum fiskréttum.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.