Deiglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Deiglan er vefrit um stjórnmál sem hóf göngu sína 3. febrúar 1998. Stofnandi hennar var Borgar Þór Einarsson og var hún fyrstu árin bloggsíða hans. Upp úr aldamótum bættust fleiri pistlahöfundar við.[1] Í dag eru pistlahöfundar um eitt hundrað talsins. [2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Vefritið Deiglan

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.deiglan.is/um-deigluna/ Sótt 22.7.2016
  2. http://www.deiglan.is/deiglupennar/ Sótt 22.6.2016