Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dawn of Chromatica Gefin út 3. september 2021 (2021-09-03 ) Stefna
Lengd 49 :49 Útgefandi
Stjórn
Lsdxoxo
Coucou Chloe
Arca
Clarence Clarity
Brabo
A. G. Cook
Oscar Scheller
Mura Masa
Doss
Dorian Electra
Count Baldor
Chris Greatti
Chester Lockhart
Mood Killer
Lil Texas
Planningtorock
Jimmy Edgar
BloodPop
Tchami
Dawn of Chromatica er þriðja remix-plata bandarísku söngkonunnar Lady Gaga . Hún var gefin út 3. september 2021 af Streamline og Interscope Records .[ 1] Platan inniheldur remix-útgáfur af lögum af sjöttu stúdíóplötu Gaga, Chromatica (2020), og einkennist af neðanjarðar hyperpoppi með samstarfi fjölda popp- og raftónlistarmanna .[ 2]
Markmið Gaga með plötunni var að sýna stuðning til yngri og upprennandi listamanna. Meðal þeirra sem unnu að plötunni eru Arca , Rina Sawayama og Charli XCX , auk Ariana Grande , Blackpink og Elton John sem komu fram á upprunalegu plötunni.[ 3] Dawn of Chromatica fékk almennt jákvæða dóma gagnrýnenda.[ 4] Platan komst í 66. sæti á bandaríska Billboard 200-listanum en fór á toppinn á Dance/Electronic Albums-listanum.[ 5]
Dawn of Chromatica – Vínyl útgáfa Titill Lagahöfundur/ar Endurhljóðblandað af 1. „Alice“ (Lsdxoxo remix) Lsdxoxo 2:40 2. „Stupid Love“ (Coucou Chloe remix) Coucou Chloe 2:36 3. „Rain on Me“ (Arca remix; með Ariana Grande ) Germanotta Tucker Ariana Grande Matthew Burns Rami Yacoub Bresso Alexander Ridha Nija Charles Jeremiah Burden Lynn Williams Betty Wright Arca 4:23 4. „Free Woman“ (Rina Sawayama og Clarence Clarity remix) Clarence Clarity 3:53 5. „Fun Tonight“ (Pabllo Vittar remix) Germanotta Tucker Burns Yacoub 2:20 6. „911“ (Charli XCX og A. G. Cook remix) A. G. Cook 4:13 7. „Plastic Doll“ (Ashnikko remix) Germanotta Tucker Yacoub Jacob Hindlin Sonny Moore Ashton Casey Oscar Scheller Oscar Scheller 2:29 8. „Sour Candy“ (Shygirl og Mura Masa remix; með Blackpink ) Germanotta Tucker Burns Yacoub Madison Love Hong-jun Park Blane Muise Mura Masa 3:45 9. „Enigma“ (Doss remix) Germanotta Tucker Burns Hindlin Doss 4:29 10. „Replay“ (Dorian Electra remix) Germanotta Tucker Burns Yacoub Nickolas Ashford Valerie Simpson Dorian Electra Count Baldor Chris Greatti 3:49 11. „Sine from Above“ (Chester Lockhart, Mood Killer og Lil Texas remix; með Elton John ) Chester Lockhart Mood Killer Lil Texas 4:10 12. „1000 Doves“ (Planningtorock remix) Germanotta Tucker Bresso Yacoub Planningtorock 5:05 13. „Babylon“ (Bree Runway og Jimmy Edgar remix) Germanotta Tucker Bresso Burns Brenda Mensah Jimmy Edgar 2:48 Samtals lengd: 46:40
Dawn of Chromatica – Geisladiskur og stafræn útgáfa Titill Lagahöfundur/ar Endurhljóðblandað af 14. „Babylon“ (Haus Labs útgáfa) Germanotta Tucker Bresso Burns 3:01 Samtals lengd: 49:41
Breiðskífur Samstarfsplötur Kvikmyndatónlist EP og safnplötur Tónleikaferðalög Ilmvötn og snyrtivörur Tengt efni