Fara í innihald

David Dayan Fisher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Dayan Fisher
FæddurDavid Dayan Fisher
6. júní 1967 (1967-06-06) (57 ára)
Ár virkur1998 -
Helstu hlutverk
Trent Kort í NCIS og NCIS: Los Angeles
Shaw í National Treasure

David Dayan Fisher (fæddur 6. júní 1967)[1] er enskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í NCIS, NCIS: Los Angeles og National Treasure.

Fisher fæddist í London, Englandi. Árið 2009 þá var Fisher með sýningu á listaverkum sínum í Los Angeles[2]

Fyrsta hlutverk Fisher var í ensku sjónvarpsseríunni The Bill þar sem hann kom fram í tveim þáttum árið 1998. Síðan þá hefur hann komið fram í þáttum á borð við: Robbery Homicide Division, 24, Numb3rs og Medium. Hefur síðan 2008 leikið leyniþjónustumanninn Trent Kort í NCIS og NCIS: Los Angeles. Fisher hefur leikið í kvikmyndum á borð við: The Diplomat, America Brown, National Treasure, Tony 5 og Infernum.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2001 The Last Post Breskur Liðþjálfi
2002 The Diplomat Gíslatökusamningjamaður
2004 America Brown Eigandi veitingastaðar
2004 Stun C*cks Darious Noir
2004 National Treasure Shaw
2007 Redline Guðfaðir sem David Fisher
2008 Tony 5 Jacko
2009 Don´t Look Up Wadim
2010 Infernum The Expected
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1998-2000 The Bill Michael Sowerby
Raz
4 þættir
sem David Deyan-Fisher
2002 Robbery Homicide Division Berman Þáttur: A Life of its Own
2004 The Librarian: Quest for the Spear Rhodes Sjónvarpsmynd
2005 Charmed Margoyle Þáttur: Hulkus Pocus
2006 24 Anton Beresch 3 þættir
2006 Numb3rs Michael Tolchuck Þáttur: Harvest
2006 Stargate: Atlantis Baden Þáttur: The Game
2007 Everybody Hates Chris Devil Þáttur: Everybody Hates the New Kid
2008 Depth Charge Garrett Sjónvarpsmynd
2010 Medium Jonathan Thigpen Þáttur: There Will Be Blood...Type B
2010 NCIS: Los Angeles Trent Kort Þáttur: Callen, G
2010 The Good Guys Mikkel Þáttur: $3.52
2006-2011 NCIS Trent Kort 12 þættir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „David Dayan Fisher á NCIS wikisíðunni“. Sótt 30. júlí 2011.
  2. „Heimasíða David Dayan Fisher“. Sótt 30. júlí 2011.