Das Lied der Deutschen
Útlit
Das Lied der Deutschen er þjóðsöngur Þýskalands. Höfundur textans er August Heinrich Hoffmann von Fallersleben en hann var saminn við lag eftir Joseph Haydn. Upphaflega var lagið þrjú erindi og lengi vel var fyrsta erindið sungið en eftir seinni heimstyrjöldina er eingöngu sungið þriðja erindið í laginu.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Deutschlandlied | History, Lyrics, Meaning, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 18. október 2024.