Darraðarljóð
Útlit
Darraðarljóð er kvæði sem fjallar um Brjánsbardaga sem háður var 23. apríl 1014. Kvæðið er í Njálu og þar er því lýst að í Katanesi í Skotlandi hafi maður að nafni Dörruður séð tólf menn ríða saman til dyngju og farið þangað og þar séð konur sem sett höfðu upp vef (kljásteinavefstað) þar sem mannshöfuð voru notuð í stað kljásteina og ofið úr mannsþörmum með því að nota sverð og ör. Konurnar kváðu vísur.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Darraðarljóð (óðfræði)[óvirkur tengill]
- Darraðarljóð á íslensku frá «Kulturformidlingen norrøne tekster og kvad» í Noregi.
- Tvo afbrigði af upprunalega ljóðinu Geymt 5 mars 2007 í Wayback Machine
- Translation of the relevant part of Njal's saga Geymt 9 október 2014 í Wayback Machine
- One version and a translation in English