Danstónlist
Útlit
Danstónlist er tónlist til að dansa við. Á 20. öld urðu margar gerðir danstónlistar vinsælar, þar á meðal swing á 4. áratugnum, rokk og ról á 6. áratugnum og diskó á 8. áratugnum. Seint á 8. áratugnum hófst þróun rafrænar danstónlistar (EDM), sem hefur síðan orðið vinsæl á næturklúbbum og á reifum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kembrew McLeod (2001). „Genres, Subgenres, Sub-Subgenres and More: Musical and Social Difference Within Electronic/Dance Music Communities“. Journal of Popular Music Studies. 13: 59–75. doi:10.1111/j.1533-1598.2001.tb00013.x.