Danskt stjórnarfar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn og fara kosningar til þingsins fram á fjögura ára fresti. Þingmenn eru 179 og þar af stitja tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir frá Færeyjum á þinginu. Drotninginn skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem Forsætisráðherra. Þjóðhátíðardagur Dana er 5. júní.