Daniel Clowes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Daniel Clowes

Daniel Clowes (fæddur 14. apríl 1961[1]) er bandarískur myndasöguhöfundur. Meðal þekktari verka hans eru myndasögurnar Ghost World og David Boring en eins og flestar af þeim sögum sem hann hefur samið birtust þær upprunalega í tímaritinu Eightball.

Tvær kvikmyndir hafa verið gerðar eftir verkum Clowes, Ghost World og Art School Confidential en þeim var báðum leikstýrt af Terry Zwigoff.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Artist Bio - Daniel Clowes“. Sótt 25. júlí 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.