Daníel Tristan Guðjohnsen
Útlit
| Daníel Tristan Guðjohnsen | ||
| Upplýsingar | ||
|---|---|---|
| Fullt nafn | Daníel Tristan Guðjohnsen | |
| Fæðingardagur | 1. mars 2006 | |
| Fæðingarstaður | London, England | |
| Hæð | 1,90 m | |
| Leikstaða | Framherji | |
| Núverandi lið | ||
| Núverandi lið | Malmö FF | |
| Númer | 32 | |
| Yngriflokkaferill | ||
| 2011–2015 2015-2019 2019-2022 2022-2023 |
CF Gáva FC Barcelona Real Madrid Malmö FF | |
| Meistaraflokksferill1 | ||
| Ár | Lið | Leikir (mörk) |
| 2023- | Malmö FF | 17 (4) |
| Landsliðsferill2 | ||
| 2022 2021-2023 2022- 2025- |
Ísland U16 Ísland U17 Ísland U19 Ísland |
2 (0) (13) 5 2 (0) 1 (0) |
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk | ||
Daníel Tristan Guðjohnsen (f. 1. mars 2006) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir sænska félagið Malmö FF.
Daniel spilaði með yngriflokkaliðum á Spáni, FC Barcelona and Real Madrid. Hann hélt til Svíþjóðar árið 2022.
Daníel var kallaður í fyrsta skipti A-landsliðið haustið 2025 leik í undankeppni EM 2026 gegn Aserbaísjan. Hann kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik.
Daníel er af fótboltaætt en Eiður Guðjohnsen er faðir hans, Arnór Guðjohnsen afi og Sveinn Aron Guðjohnsen og Andri Lucas Guðjohnsen bræður hans.